fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

Fókus
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing opnaði Ascot veðreiðarn­ar í gær, 19 júní samkvæmt áralangri hefð en margir kalla þennan glæsta viðburð „Hátíð hattanna“.

Ascot veðreiðarn­ar eru nefnilega ekki ein­ung­is þekkt­ar fyr­ir þá veðhlaupa­hesta sem þar keppa, held­ur einng hatt­ana og höfuðskrautið sem viðstaddir bera.

Er talið að veðreiðarn­ar séu einn helsti hápunkt­ur í sam­kvæm­is­lífi breska aðals­ins sem lætur sig aldrei vanta.

Meghan Markle, nýjasti meðlimur fjölskyldunnar, var mætt á veðreiðarnar í fyrsta sinn í gær og fékk m.a. það hlutverk að afhenda verðlaunagrip.

Sjáðu myndirnar:

 

Sophie, greifynjan af Wessex, Meghan, Hertogaynjan of Sussex, Harry, Hertoginn af Sussex og Edward prins, jarlinn af Wessex mæta á veðreiðarnar.

 

Emma Manners, Hertogaynja af  Rutland og Philip Burtt
Charlotte Hawkins

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta