fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Blöskraði bjórverð – Bjarni Ben hefur efni á margfalt fleiri drykkjum en almúginn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. september 2019 11:15

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í vikunni að fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssyni, blöskraði verð á bjór á Nordica þar sem hann þurfti að borga 1.400 krónur fyrir glasið. Skellti hann skuldina á veitingamenn og háa álagningu en viðurkenndi að áfengisgjaldið væri hátt. Það mun í raun hækka um 2,5%. Sandkornsskrifari hefur tekið eftir að fjármálaráðherra er hrifnari af prósentu- og hlutfallareikningi en krónutölu þegar kemur að hækkun skatta og launa. Því vill hann benda fjármálaráðherra á að hann geti keypt rúmlega 130 bjóra fyrir tíu prósent af laununum sínum, sem eru tæplega 1.900 þúsund. Hins vegar getur manneskja á lágmarkslaunum, rúmlega 300.000 krónum, aðeins keypt 23 bjóra fyrir þessi tíu prósent. Þannig að ef fjármálaráðherra blöskrar, hvernig heldur honum að almúganum líði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Trump mildar refsingu yfir alræmdum fjársvikamanni – „Ég missti allan ævisparnaðinn“

Trump mildar refsingu yfir alræmdum fjársvikamanni – „Ég missti allan ævisparnaðinn“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“