fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Á meðan unga fólkið deyr

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. júlí 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisráðherra tilkynnti í febrúar að 630 milljónum skyldi varið í geðheilbrigðismál á Íslandi. Heilsugæslan ætti að sinna andlegum veikindum jafnt sem þeim líkamlegu og Landspítalinn að sinna börnum og ungmennum í fíknivanda. Greindi hún svo frá að undirbúningur væri þegar hafinn. Það eru frábærar fréttir, en verða nokkuð marklausar nú nokkrum mánuðum síðar. Landspítalinn þurfti að loka 15 plássum á bráðageðdeild. Þeir sem eru í vanda og hafa hug á að sækja meðferð við áfengis- og/eða vímuvanda þurfa að taka sér stöðu aftast á löngum biðlista. Albert Ísleifsson lét lífið þann 9. júlí. Hann vildi sækja sér hjálp, en fann enga. Á meðan heldur kerfið áfram að grotna niður, skreppa saman vegna hagræðingar og manneklu. Á meðan heldur unga fólkið okkar áfram að deyja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins