fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

Eyjan
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:00

Trump er ósáttur við ABC News.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump er ekki feiminn við að setja mark sitt á hlutina, hvorki þegar það kemur að tollum, öryggismálum eða innréttingunum í Hvíta húsinu.

Hann elskar gull og hefur fengið sérstakan „gullmann“ til liðs við sig til að skreyta forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu.

People og The Wall Street Journal skýra frá þessu og segja að ef horft er í kringum sig í Hvíta húsinu sé ekki um að villast. Gull, gull og meira gull blasi við.

Það var „gullhönnuðurinn“ John Icart sem sá um að setja skreytingarnar upp en hann sá einnig um að hið sama í einkahýbílum Trump í Mar-a-Lago í Flórída.

Meðal þess sem Icart hefur gert er að setja mörg af málverkunum í Hvíta húsinu í gullramma, þar á meðal málverk af Trump og varaforseta hans, J.D. Vance.

Arinhillan fékk einnig upplyftingu í anda Trump og forsetaskrifstofan fékk skjaldarmerki Trump úr gulli.

Karoline Leavitt, talskona Trump, staðfesti þetta í tölvupósti til The Wall Street Journal og skrifaði: „Gullna skrifstofan fyrir hinn gullna tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk