fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Eyjan

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%

Eyjan
Mánudaginn 1. desember 2025 17:40

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi í skoðanakönnunum og í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er fylgið komið upp í 19,5%, tæpum 8 prósentustigum meira en það var fyrir landsþing flokksins í október.

RÚV greinir frá þessu. Hefur stuðningur við Miðflokkinn aldrei áður mælst svo hár í Þjóðarpúlsi Gallup.

Samfylkingin er eftir sem áður stærsti flokkur landsins með rúmlega 31% fylgi. Miðflokkurinn er næststærstur og Sjálfstæðisflokkurinn er aðeins þriðji stærsti flokkur landsins með 16,5%fylgi.

Viðreisn er með 12,8%, Framsókn 5,5 og fylgi Flokks fólksins er komið niður í 5,2%.

Miðað við niðurstöður könnunarinnar myndu Píratar, VG og Sósíalistaflokkurinn ekki ná inn á þing.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það