fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Gunnar Smári skýtur föstum skotum á Ásdísi – Lofaði 1.401 íbúðum en skilaði 59

Eyjan
Fimmtudaginn 19. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson skýtur föstum skotum á bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur, í færslu á Facebook þar sem hann vekur athygli á því hversu illa Kópavogur hafi staðið að húsnæðisuppbyggingu undanfarið og hversu kaldhæðið það sé í ljósi þess að hvergi í heiminum fái sveitarstjóri jafn há laun og í Kópavogi.

„Þarna sést að ekkert er að marka áætlanir sveitarfélaganna um húsnæðisuppbyggingu. Þessi fimm sveitarfélög áætluðu 7.974 íbúðir en reyndin varð 4.047, helmingurinn af því sem að var stefnt. Mesta undrið er Kópavogsbær undir forystu Sjálfstæðisflokksins, sem ætlaði að skila 1.401 íbúð en tókst aðeins að byggja 59, 4% af því sem að var stefnt. Það hlýtur að vera heimsmet. Eins og laun bæjarstjórans eru reyndar líka. Hvergi í heiminum er sveitarstjóra borguð önnur eins laun. Ekki að undra að Sjálfstæðisflokksfólk við gera Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs að formanni flokksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli