fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Eyjan

Best geymda leyndarmál jólabókflóðsins?

Eyjan
Sunnudaginn 10. desember 2023 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fyrir jólin kom út 32. bókin í ritröðinni Sýnisbækur íslenskrar alþýðumenningar hjá Háskólaútgáfunni. Þessi ritröð er falinn fjársjóður – menning okkar er meira en aðeins það sem ratar í sali Listasafns Íslands og Ríkisútvarpið og í ritröðinni er gægst bak við tjöldin.

Nýjasta bókin heitir Listasaga leikmanns eftir Aðalstein Ingólfsson, listfræðing, og birtir myndlistaannál póststarfsmannsins Kristjáns Sigurðssonar á árunum 1941–1968. Margir telja þessa bók vera senuþjóf jólabókaflóðsins í ár.

Kristján, sem var starfsmaður Póstsins alla sína tíð, sótti myndlistarsýningar á þessu tímabili og skrifaði um þær allar, auk þess að greina frá því hvað hinir fjölmörgu gagnrýnendur dagblaðanna (og þau voru ein fimm eða sex á þessu tímabili) höfðu að segja um sýningarnar. Og ekki skorti álitsgjafana þegar kom að myndlist á þessum umbrotatímum í íslensku menningarlífi.

Bókin er sannkallaður fjársjóður fyrir áhugafólk um menningu og listir og veitir einstakt sjónarhorn á þetta mikilvæga svið mannlífsins. Haft hefur verið á orði að nú þurfi að skrifa myndlistarsöguna upp á nýtt – og það er ekki fjarri sanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd