fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Hildur nýr þing­flokks­for­maður Sjálf­stæðis­flokksins

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2023 19:39

Hildur Sverrisdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Sverrisdóttir varð í dag nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Tekur hún við formennsku af Óla Birni Kárasyni, sem óskaði eftir því að víkja úr sæti formanns. 

Í tilkynningu frá þingflokknum segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag.

Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld segir Hildur þetta hafa borið brátt að og missir sé að Óla Birni. 

„Þetta bar brátt að, gagnvart okkur flestum í þingflokknum, en Óli Björn hafði íhugað þetta í einhvern tíma og vildi fá að óska eftir því að fá að stíga úr þessu hlutverki. Hann er blessunarlega ekkert að hætta í þingflokknum, hann vill bara hætta kannski í þessu hlutverki til að geta einbeitt sér að öðrum verkefnum í pólitíkinni.

Hann var mjög farsæll hér á þinginu, bæði hjá samstarfsflokkunum og stjórnarandstöðunni líka. Þannig að þetta verða einhver fótspor sem ég þarf að stíga í, en ég er til í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði