fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Hælisleitendur eru fámennur hópur, ekki stórt vandamál, segir þingflokksformaður Viðreisnar

Eyjan
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir alrangt að um mikinn fjölda fólks sé að ræða í hópi hælisleitenda, sem vandi stafi af. Þetta sé fámennur hópur.

Markaðurinn - Hanna Katrín Friðriksson 1
play-sharp-fill

Markaðurinn - Hanna Katrín Friðriksson 1

Hins vegar sé vandamál hvernig pólitíska samtalið sé orðið hér á landi. Upplýsingaóreiða sé mikil og andstæðar skoðanir úthrópaðar sem vitlausar eða jafnvel glæpsamlegar. „Við verðum að stíga til baka og reyna að ná fram skynsamlegri og mannúðlegri lausn,“ segir Hanna Katrín.

Hún segir Ólöfu Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra, hafi reynt að ná samstöðu um þessi mál á sínum tíma, fyrir bráðum 10 árum. Mikilvægt sé að ná skynsamlegri samstöðu og nú megi engan tíma missa

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember

Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember
Hide picture