fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
Eyjan

Salan á Mílu í uppnámi – Ardian íhugar að hætta við kaupin

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:00

Mynd: Facebook-síða Símans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska fjárfestingafélagið Ardian íhugar nú alvarlega að hætta við að kaupa Mílu, dótturfélag Símans.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að svo virðist sem ekki verði komist lengra í að mæta athugasemdum Samkeppniseftirlitsins vegna sölunnar. Ekki komi til greina að lækka söluverðið frekar eða rýra verðmæti Mílu.

Samkvæmt kaupsamningi Símans og Ardian frá í október á síðasta ári var heildarvirði sölunnar um 78 milljarðar króna.

Íslenskum lífeyrissjóðum var boðið að eignast allt að 20% hlut í Mílu með beinni þátttöku eða í gegnum innlenda fjárfestingarsjóði.

Salan hefur ekki enn gengið í gegn en hún strandar á athugasemdum Samkeppniseftirlitsins.

ViðskiptaMogginn segist hafa heimildir fyrir að þolinmæði bæði Símans og Ardian sé á þrotum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar