fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Salan á Mílu í uppnámi – Ardian íhugar að hætta við kaupin

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:00

Mynd: Facebook-síða Símans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska fjárfestingafélagið Ardian íhugar nú alvarlega að hætta við að kaupa Mílu, dótturfélag Símans.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að svo virðist sem ekki verði komist lengra í að mæta athugasemdum Samkeppniseftirlitsins vegna sölunnar. Ekki komi til greina að lækka söluverðið frekar eða rýra verðmæti Mílu.

Samkvæmt kaupsamningi Símans og Ardian frá í október á síðasta ári var heildarvirði sölunnar um 78 milljarðar króna.

Íslenskum lífeyrissjóðum var boðið að eignast allt að 20% hlut í Mílu með beinni þátttöku eða í gegnum innlenda fjárfestingarsjóði.

Salan hefur ekki enn gengið í gegn en hún strandar á athugasemdum Samkeppniseftirlitsins.

ViðskiptaMogginn segist hafa heimildir fyrir að þolinmæði bæði Símans og Ardian sé á þrotum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn