fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Eyjan

Salan á Mílu í uppnámi – Ardian íhugar að hætta við kaupin

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:00

Mynd: Facebook-síða Símans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska fjárfestingafélagið Ardian íhugar nú alvarlega að hætta við að kaupa Mílu, dótturfélag Símans.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að svo virðist sem ekki verði komist lengra í að mæta athugasemdum Samkeppniseftirlitsins vegna sölunnar. Ekki komi til greina að lækka söluverðið frekar eða rýra verðmæti Mílu.

Samkvæmt kaupsamningi Símans og Ardian frá í október á síðasta ári var heildarvirði sölunnar um 78 milljarðar króna.

Íslenskum lífeyrissjóðum var boðið að eignast allt að 20% hlut í Mílu með beinni þátttöku eða í gegnum innlenda fjárfestingarsjóði.

Salan hefur ekki enn gengið í gegn en hún strandar á athugasemdum Samkeppniseftirlitsins.

ViðskiptaMogginn segist hafa heimildir fyrir að þolinmæði bæði Símans og Ardian sé á þrotum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps