fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Guðlaugur Þór segir að uppbygging virkjana sé að hefjast – Segir kyrrstöðu hafa verið rofna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 10:00

Guðlaugur Þór Þórðarson. mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að uppbygging virkjana sé að hefjast og segir að síðasta vor hafi tekist að rjúfa níu ára kyrrstöðu í orkumálum með því að ljúka 3. áfanga rammaáætlunar og með því að einfalda ferlið við stækkun virkjana.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segir blaðið að Guðlaugur boði uppbyggingu vatnsaflsvirkjana og að framkvæmdir við Hvammsvirkjun, í neðri hluta ÞJórsár, hefjist á næsta ári.

Einnig hafi ÍSOR verið falið að kortleggja jarðhitasvæði og Orkuveita Reykjavíkur sé í startholunum hvað varðar uppbyggingu.

Hvað varðar áhuga erlendra aðila á orku Íslendinga sagði Guðlaugur að Íslendingum veiti ekki af allri sinni orku í fyrirsjáanlegri framtíð vegna orkuskiptanna. Hugmyndir flestra þessara aðila um sæstreng séu óraunhæfar og segist hann hafa lagt áherslu á að fólk hætti að velta þeim fyrir sér.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju
Eyjan
Fyrir 5 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“