fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Spaðinn hættir rekstri – Rekstrargrundvöllurinn brostinn

Eyjan
Mánudaginn 4. júlí 2022 07:30

Spaðinn er liðinn undir lok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veit­ingastaður­inn Spaðinn hef­ur lokað fyrir fullt og allt en síðasti rekstrardagurinn var í gær, sunnudaginn 3.júlí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórarnir Ævarssyni, stofn­anda og fram­kvæmda­stjóra Spaðans. Í henni kemur fram að rekst­ur  fyr­ir­tæk­is­ins hafi „af ýms­um ástæðum gengið erfiðlega und­an­farið og hafa eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins leitað allra leiða til að halda rekstr­in­um gang­andi án ár­ang­urs“.

Þar kem­ur einnig fram að skuld­ir Spaðans séu nær ein­vörðungu við eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins en þar sem rekstr­ar­grund­völl­ur er brost­inn telja eigendur að rétt­ast sé að hætta starf­semi.

Spaðinn hóf rekstur sinn á vormánuðum árið 2020 og lifði því í rétt rúmlega tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“