fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Afhroð kosningabandalags Macron í frönsku þingkosningunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júní 2022 07:59

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningabandalag Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, beið afhroð í þingkosningunum í gær. Bandalagið fékk 245 þingmenn kjörna en það þarf 289 til að fá meirihluta á þingi en þar sitja 577 þingmenn.

Það gerir ósigurinn enn sárari fyrir Macron að flokkur Marine le Pen, Front National, fékk 89 þingmenn kjörna en er með 8 núna. Það er því óhætt að tala um stórsigur hjá flokknum.

Vinstrabandalagið Nupes, sem er undir forystu Jean-Luc Mélenchon, fékk 135 þingmenn.

Kosningabandalag Macron er stærsta bandalagið á þinginu með sína 245 þingmenn en úrslitin munu samt sem áður hafa mikil áhrif á ríkisstjórn Macron. Þrír ráðherrar höfðu heitið því að segja af sér ef þeir næðu ekki kjöri. Það varð raunin og því láta þeir af embætti.

Kjörsókn var aðeins 53,77%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi