fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Eyjan

Afhroð kosningabandalags Macron í frönsku þingkosningunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júní 2022 07:59

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningabandalag Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, beið afhroð í þingkosningunum í gær. Bandalagið fékk 245 þingmenn kjörna en það þarf 289 til að fá meirihluta á þingi en þar sitja 577 þingmenn.

Það gerir ósigurinn enn sárari fyrir Macron að flokkur Marine le Pen, Front National, fékk 89 þingmenn kjörna en er með 8 núna. Það er því óhætt að tala um stórsigur hjá flokknum.

Vinstrabandalagið Nupes, sem er undir forystu Jean-Luc Mélenchon, fékk 135 þingmenn.

Kosningabandalag Macron er stærsta bandalagið á þinginu með sína 245 þingmenn en úrslitin munu samt sem áður hafa mikil áhrif á ríkisstjórn Macron. Þrír ráðherrar höfðu heitið því að segja af sér ef þeir næðu ekki kjöri. Það varð raunin og því láta þeir af embætti.

Kjörsókn var aðeins 53,77%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs