fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Afhroð kosningabandalags Macron í frönsku þingkosningunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júní 2022 07:59

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningabandalag Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, beið afhroð í þingkosningunum í gær. Bandalagið fékk 245 þingmenn kjörna en það þarf 289 til að fá meirihluta á þingi en þar sitja 577 þingmenn.

Það gerir ósigurinn enn sárari fyrir Macron að flokkur Marine le Pen, Front National, fékk 89 þingmenn kjörna en er með 8 núna. Það er því óhætt að tala um stórsigur hjá flokknum.

Vinstrabandalagið Nupes, sem er undir forystu Jean-Luc Mélenchon, fékk 135 þingmenn.

Kosningabandalag Macron er stærsta bandalagið á þinginu með sína 245 þingmenn en úrslitin munu samt sem áður hafa mikil áhrif á ríkisstjórn Macron. Þrír ráðherrar höfðu heitið því að segja af sér ef þeir næðu ekki kjöri. Það varð raunin og því láta þeir af embætti.

Kjörsókn var aðeins 53,77%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina