fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Fyrstu úkraínsku flóttamennirnir eru komnir til Póllands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 09:51

Úkraínumenn sem komu frá Odessa til Przemysl í Póllandi í morgun. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks reynir nú að flýja frá Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir að Rússar réðust á landið í nótt. Fyrstu úkraínsku flóttamennirnir eru komnir til Póllands og hafa pólsk yfirvöld búið sig undir að taka á móti miklum fjölda flóttafólks.

CNN segir að íbúar í Kiev óttist að höfuðborgin verði skotmark Rússa og kjósi því að leggja á flótta.

Á sjónvarpsmyndum sést að öngþveiti ríkir á vegum út úr borginni og í henni sjálfri er umferðin í miklum ólestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“