fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

SAS ætlar að skera útgjöld niður um 100 milljarða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 08:20

Airbus A319 frá SAS. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skandinavíska flugfélagið SAS birti  í morgun rekstraruppgjör fyrsta ársfjórðungs rekstrarársins en hann er frá nóvember 2021 til janúar 2022. Samkvæmt uppgjörinu nam tap af rekstri félagsins 1,7 milljörðum danskra króna en það svarar til rúmlega 32 milljarða íslenskra króna.

Í tengslum við birtingu uppgjörsins skýrði félagið frá því að fram undan sé niðurskurður á kostnaði og er ætlunin að skera niður um 5,2 milljarða danskra króna, það svarar til um 100 milljarða íslenskra króna, á ári.

Þessum sparnaði á að ná með því að breyta flugflotanum, flugleiðum og þeim vörum og þjónustu sem farþegum er boðið upp á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“