fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Geggjað vöfflupartí hjá VG eftir sögulega gönguferð

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 20. september 2021 15:00

Myndir/Steinþór Rafn Matthíasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð stendur fyrir fjölda viðburða nú þegar nær dregur alþingiskosningum. Á sunnudag leiddi Stefán Pálsson sögugöngu um miðbæinn sem hófst í VG Portinu í Bankastræti 2, Reykjavík. Góður hópur fylgdi Stefáni í göngunni en að henni lokinni var boðið upp á vöfflur og kaffi í kosningamiðstöðinni þar sem fjöldi fólks var saman kominn.

Efstar á lista VG í Reykjavík norður eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður flokksins, Steinunn Þóra Árnadóttir alþingiskona og Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi.

Efsta fólk á lista VG í Reykjavík suður er Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður, og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ’78.

Steinþór Rafn Matthíasson tók meðfylgjandi myndir sem fanga stemninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“