fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Hrifinn af Bjarna eftir fund þeirra – „Mjög hávaxinn og myndarlegur !! Og klár líka“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vel virðist hafa farið milli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og Suzuki Ryotari, nýs sendiherra Japans á Íslandi, ef marka má færslu Suzuki á Twitter um fund þeirra í gær.

Suzuki birti mynd af þeim saman og skrifaði: „Ég hitti þessa manneskju á skrifstofu hans í dag @Bjarni_Ben. Eins og sjá má á myndinni var hann mjög hávaxinn og myndarlegur!! (Og klár líka, að sjálfsögðu) Þegar ég stend við hliðina á honum virðist ég lítill.“

Bjarni var lukkulegur með hrósið og gætti þess að endurgjalda það í sínu eigin tísti.

„Mín var ánægjan @SUZUKIRoytaro1, og þú ert ekki sem verstur sjálfur!“

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins