fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Valhöll titrar: Áslaug sökuð um kosningasvindl – Stal Magnús bróðir kjörskránni?

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var lögð fram kvörtun á hendur Ás­laugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, vegna meintra brota á reglum í prófkjöri Sjálf­stæðis­flokksins í Reykja­vík. Líkt og flestir vita eru flokkssystkinin Ás­laug og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra í baráttu um efsta sætið í Reykjavík, en prófkjörið sjálft hefst á morgun. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Kvörtunin varðar Magnús Sigur­björns­son, bróður og kosningastjóra Ás­laugar Örnu, en hann á að hafa verið með aðgang að mjög nákvæmri flokksskrá flokksins.

Í kvörtuninni segir:

„Í ljós hefur komið að Magnús Sigur­björns­son, bróðir Ás­laugar Örnu Sigur­björns­dóttur, fram­bjóðanda í prófkjörinu og kosninga­stjóri, hafði að­gang að flokksskrá Sjálf­stæðis­flokksins, það er ná­kvæmar og stöðugt uppfærðar upp­lýsingar um flokks­menn, í að­draganda próf­kjörsins og eftir að fram­boðs­frestur í próf­kjörinu rann út,“

Þá segir í segir að skrif­stofa Sjálf­stæðis­flokksins hafi ekkert að­hafst í málinu fyrr en um­boðs­maður fram­boðsins hafi óskað eftir upp­lýsingum síðast­liðinn mánu­dag. Í ljós hafi komið að Magnús hafi haft að­gang að flokks­skránni. Þeim aðgangi á síðan að hafa verið lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“