fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Eyjan

Lego blómstrar í heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. mars 2021 10:15

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni jókst markaðshlutdeild Lego á öllum 12 stærstu mörkuðum fyrirtækisins á síðasta ári. Rekstur fyrirtækisins gekk mjög vel á á síðasta ári og hefur velta fyrirtækisins aldrei verið meiri en hún jókst um 13% á milli ára og var 43,7 milljarðar danskra króna en það svarar til um 895 milljarða íslenskra króna.

En það var ekki nóg með að veltan hafi aukist því hagnaðurinn jókst einnig eða um 19%. Sérfræðingar sáu skýr merki á síðasta ári um að vegna heimsfaraldursins léki fólk sér meira með börnum sínum enda margir heima langtímum saman. Af þessum sökum jókst salan á spilum, púsluspilum og byggingaleikföngum mikið en Lego ber höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur á sviði byggingaleikfanga.

Stærstu keppinautarnir, Hasbro og Mattel, standa Lego langt að baki hvað varðar stærð en velta þeir var mun minni en velta Lego.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?