fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Eyjan

50 milljarða hækkun launakostnaðar ríkisins á milli ára

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 09:00

Launakostnaður hins opinbera hækkaði um 50 milljarða á milli ára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok árs 2020 voru 21.605 ríkisstarfsmenn í 18.107 stöðugildum. Heildarlaunakostnaður ríkisins var 278,9 milljarðar og hafði hækkað um 49,2 milljarða á milli ára. Á þriggja ára tímabili fjölgaði ríkisstarfsmönnum úr 17.050 í 18.107 eða um 1.052.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í ríkisreikning. Í honum kemur einnig fram að heildarlaunagreiðslur ríkisins voru mun hærri 2018 en 2019 og því er ljóst að hækkunin er ekki alltaf línuleg á milli ára.

Greidd mánaðarlaun eru ekki það eina sem er inni í þessum tölu að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra. „Þetta er heildarlaunakostnaður. Undir það falla lífeyrisskuldbindingar og launatengd gjöld. Álagsgreiðslur og annað kemur þarna inn, allt sem tengist launum,“ er haft eftir honum.

Í lok síðasta árs fengu 6.486 karlar greidd laun úr ríkissjóði en 11.921 kona. Konur voru því 64,2% ríkisstarfsmanna en karlar 35,8%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“