fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Eyjan

Þetta eru meðallaun á Íslandi – Hvernig stendur þú í samanburði við aðra?

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 15:30

Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regluleg laun launafólks á Íslandi árið 2020 voru að meðaltali 670 þúsund krónur á mánuði. Helmingur launafólks var með laun á bilinu 480 til 749 þúsund krónur.

Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Einnig kemur fram að tíundi hver launamaður með regluleg laun undir 400 þúsund krónum og tíundi hver með yfir eina milljón króna.

Laun voru að jafnaði hæst í fjármála- og vátryggingarstarfsemi eða tæplega 1,1 milljón krónur á mánuði. Lægstu launin voru í rekstri gististaða og veitingarekstri eða um 597 þúsund krónur á mánuði.

Þá kemur fram að á milli ára hafi laun þeirra launalægstu hækkað meira en laun þeirra launahæstu, en gera má ráð fyrir að þar hafi heimsfarladur kórónaveirunnar spilað inn í.

Hér má svo sjá línurit frá Hagstofunni sem sýnir dreifingu reglulegra mánaðarlauna, ásamt skýringu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“