fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Eyjan

Staðan gjörbreytt í prófkjöri Sjálfstæðismanna – Brynjar hrynur niður listann

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 23:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa verið talin 4857 atkvæði af rúmlega 7500 í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og staðan er gjörbreytt frá því fyrr í kvöld. Nú hefur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tekið fram úr Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í fyrsta sæti og Brynjar Níelsson, þingmaður hefur færst úr fjórða sæti yfir í það sjötta. Hildur Sverrisdóttir er komin í fjórða sæti og Birgir Ármannsson er í því fimmta. Áfram er Sigríður Á. Andersen í áttunda sæti og því líklega ekki að fara að halda áfram á þingi.

Nú lítur listinn svona út en enn á eftir að telja tæplega þrjú þúsund atkvæði og því getur allt gerst.

  1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  2. Guðlaugur Þór Þórðarson
  3. Diljá Mist Einarsdóttir
  4. Hildur Sverrisdóttir
  5. Birgir Ármannsson
  6. Brynjar Níelsson
  7. Kjartan Magnússon
  8. Sigríður Á Andersen
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert

Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025