fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Forstjóri segir íslensku þjóðina ekki kunna gott að meta

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Guðmundsson, forstjóri Kemi, segir að það sé örugglega sérkennilegt starf að vera stjórnmálamaður. Þjóðin hafi aldrei í sögunni haft það betra en núna en samt sé stjórnvöldum sífellt blótað í sand og ösku. Hann segir sama fólkið ávallt syngja þennan bölsýnissöng. Hermann skrifaði eftirfarandi pistil á Facebook-síðu sína:

Það er örugglega skrýtið að vinna sem stjórnmálamaður.
Nú hafa íslendingar það betur en nokkru sinni í sögunni.

Með mesta kaupmátt sögunnar, lægstu vexti, minnstu verðbólguna, öruggasta landið, mesta jafnréttið, tryggasta lífeyriskerfið og hreina og fallega náttúru.

Samt er til hópur af fólki sem blótar stjórnvöldum í sífellu og telur að allt gæti verið enn betra bara ef einhver annar fengi að stjórna.

Sama fólkið hefur sungið þennan söng allt frá stofnun lýðveldisins og mun halda áfram þessum söng þar til yfir lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík