fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Eyjan

Fjórir sóttu um stöðu lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 31. mars 2020 17:00

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri, var nýlega skipuð ríkislögreglustjóri. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins.

Eftirtaldir sóttu um stöðuna:

Halla Bergþóra  Björnsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, settur lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Jón H. B. Snorrason, saksóknari við embætti ríkissaksóknara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi