fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Eyjan

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netkönnun DV um hvernig kjósendur hyggist ráðstafa atkvæði sínu í forsetakosningunum þann 27. júní er lokið, en hún hefur staðið í sólarhring.

Óhætt er að segja að niðurstöðurnar séu nokkuð óvæntar, en þess skal getið að ekki er um vísindalega könnun að ræða og því ber að taka niðurstöðunum með fyrirvara og varast skal að hlaupa að ályktunum.

Guðni með nauma forystu

Alls tóku 27. 115 IP tölur þátt, en atkvæði féllu þannig að sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson, hlaut 13.356 atkvæði eða 49 prósent.

Guðmundur Franklín Jónsson fékk 12010 atkvæði, eða 44%.

Alls 374 ætluðu að skila auðu og 347 ætluðu að sitja heima.

Þá voru 1375 óákveðnir (5.04%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki