fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Uppsagnir hjá Vesturverki og hætt við Hvalárvirkjun í bili

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 8. maí 2020 08:28

Mynd-Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna breyttra aðstæðna hafa áformin um byggingu Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Vestfjörðum verið sett á ís. Hefur báðum starfsmönnum Vesturverks á Ísafirði verið sagt upp, framkvæmdastjóranum og upplýsingafulltrúanum. bb.is greinir frá.

Samkvæmt Jóhanni Snorra Sigurbergssyni, forstöðumanni viðskiptaþróunar HS Orku sem er stærsti eigandi Vesturverks, er ekki verið að taka fótinn af bensíngjöfinni vegna kórónuveirufaraldursins, heldur breyttra markaðsaðstæðna þar sem raforkuverð í Evrópu hafi lækkað hratt undanfarið:

„Þótt Hvalárvirkjun sé ekki hugsuð sérstaklega fyrir stóriðju er ljóst að ef hennar nýtur ekki er minni þörf á raforku í landinu,“

er haft eftir honum í Morgunblaðinu.

Áfram verður unnið að leyfismálum og rannsóknum vegna Hvalárvirkjunar, en þó ekki af sama krafti og áður. Verður staðan endurmetin á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar