fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Eyjan

Regnboginn slær í gegn

Egill Helgason
Laugardaginn 14. september 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regnboginn sem er var málaður neðst á Skólavörðustíginn hefur algjörlega slegið í gegn. Vinur minn sem stundar veitingasölu við götuna segir mér að viðskiptin hjá sér hafi aukist við tilkomu hans. Nú er það ekki bara Hallgrímskirkja við enda Skólavörðustígsins sem dregur að heldur vísar regnboginn leiðina upp götuna – dregur þangað vegfarendur.

Stundum þarf ekki nema svona smá hugkvæmni til að búa til skemmtilegt borgarumhverfi. Þarf ekki alltaf að vera stórt eða dýrt.

Regnboginn er orðinn einn vinsælasti vettvangur fyrir myndatökur í bænum. Það er orðin tíska að fólk setjist á götuna til að taka mynd af sér í miðjum regnboganum.

Þessar myndir voru teknar í blíðviðri snemma í gærkvöldi. En það er fleira skrítið og skemmtilegt að sjá í bænum. Fyrir framan Hallgrímskirkju voru þessi kínversku pör að láta mynda sig vegna giftingar. Maður reyndar veltir fyrir sér hvernig þetta fer allt fram. Varla giftast þau að lúterskum sið inni í kirkjunni?  Er þetta frekar til málamynda?

Á eyjunni Santorini í Grikklandi er þekkt að fjöldi para frá Kína láta gefa sig saman í hóp, það er orðinn stórbisness.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum
Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu