fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Klofið Pólland

Egill Helgason
Mánudaginn 14. október 2019 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Merkilegt er að sjá þessa skýringamynd af kosningaúrslitum í Póllandi í gær. Myndin er af vefsíðunni Oko.Press. Á henni má sjá að landið er í raun klofið í tvennt – menn þykjast meira að segja greina að línan liggi nánast eftir landamærum eins og þau voru á fyrri hluta 20. aldar.

Hinn þjóðernissinnaði Laga- og regluflokkur, flokkur Jarosławs Kaczyński, sem er ríkjandi stjórnmálaafl í landinu og sigraði í kosningunum, hefur mest fylgi í austurhéruðum landsins. Hann er merktur með bláa litnum. Inn í bláa litinn koma gular skellur sem manni sýnist að séu borgirnar Varsjá og Lodz, þar líkt og í fleiri borgum hefur stjórnarandstaðan meirihluta.

Guli liturinn táknar Borgarabandalagið, það er sambræðingur úr stjórnarandstöðuöflum sem koma úr ýmsum áttum en eiga það sameiginlegt að vera evrópusinnuð. Græni liturinn táknar Lýðflokkinn, sem sækir mest sitt fylgi til bænda, en rauði liturinn táknar SLD, sósíaldemókrataflokk sem var við stjórnvölinn um tíma eftir hrun kommúnismans en hrundi síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina