fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Skelfileg villa í bandarísku samfélagi

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það setur að manni óhug að vera staddur í Bandaríkjunum þar sem eru framin tvenn fjöldamorð á einum sólarhring, annað í Texas og hitt í Ohio. Í þeirri fyrri deyja 20 saklausir borgarar, í þeirri síðari 9 manns. Þetta er skelfileg villa í bandarísku samfélagi sem virðist ómögulegt að leiðrétta.

Í báðum tilvikum eru ódæðismennirnir ungir karlmenn, rétt rúmlega tvítugir. Í samfélaginu sem þeir búa í hafa þeir nær ótakmarkaðan aðgang að skotvopnum – árásarrifflum sem eru hannaðir til að drepa sem flesta á sem stystum tíma.

Vopnum sem eiga ekkert erindi í hendur almennings.

Það er talað um hatursglæpi í þessu sambandi – en menn skirrast við að nota orðið hryðjuverk? Hví þá?

Þessi auglýsing hangir á húsi hérna rétt hjá í miðborg Boston. Ég tók mynd af henni í fyrradag, áður en fréttir bárust af skotárásunum tveimur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu