fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Eyjan

Sjö sóttu um stöðu Þjóðleikhússtjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Embætti þjóðleikhússtjóra var auglýst laust til umsóknar þann 10. maí sl. Umsóknarfrestur rann út þann 1. júlí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, frá fjórum konum og þremur körlum.

Meðal umsækjenda er Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri, sem líkt og kunnugt er tilkynnti starfsmönnum RÚV að hann hefði sótt um starfið, og væri bjartsýnn á að hreppa hnossið.

Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri sækir einnig um starfið, en gustað hefur um hann á síðustu misserum.

Umsækjendur eru:

Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri,
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari og leikstjóri,
Guðbjörg Gústafsdóttir,
Kolbrún K. Halldórsdóttir, leikstjóri,
Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins,
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri
Stefán Sturla Sigurjónsson, verkefnastjóri, leikari og rithöfundur.

Skipað verður í embætti þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Keppni hafin í lýðskrumi án atrennu – Miðflokkurinn tekur forystuna

Svarthöfði skrifar: Keppni hafin í lýðskrumi án atrennu – Miðflokkurinn tekur forystuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þeir sem flæmdu Laxness úr skólunum

Svarthöfði skrifar: Þeir sem flæmdu Laxness úr skólunum