fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Katrín heimsótti OECD í París

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóri OECD. Mynd: OECD/ Andrew Wheeler

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti í morgun Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) í París. Í heimsókn sinni fundaði hún með Ángel Gurría aðalframkvæmdastjóra áður en hún tók þátt í setningarathöfn Anti-Corruption & Integrity Forum með ávarpi og þátttöku í pallborði. Aðrir þátttakendur voru Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Gabriela Michetti, Frans Timmermans, Delia Matilde Ferreira Rubio og Gabriela Ramos.

Á fundi forsætisráðherra með aðalframkvæmdastjóranum var farið yfir árangur og áskoranir í efnahagsmálum, þ.á.m. framlegð af ferðaþjónustu, samkeppnishæfni atvinnulífsins, afnám gjaldeyrishafta, PISA og aðrar áætlanir á sviði menntamála.

Árangur Íslands á sviði jafnréttismála og framlag til umbóta á alþjóðavettvangi var einnig til umræðu og ákveðið að Ísland skipuleggi rakarastofuráðstefnu í OECD í haust.

Á ráðstefnunni talaði forsætisráðherra um heilindi í stjórnmálum, stjórnsýslu og atvinnulífinu og áskoranir á því sviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum