fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Ósmekklegheit, rasismi og fordómar frá tíma Mad Men

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. september 2017 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsingamógúllinn Charles Saatchi hefur tekið saman bók sem heitir Beyond Belief. Þetta er myndabók og sýnir auglýsingar og auglýsingaherferðir frá síðustu öld sem virka svo fráleitar að maður trúir því varla. Viðmiðin hafa að sönnu breyst – en sama samt, þessar auglýsingar eru ósmekklegar, móðgandi, dónalegar og bjánalegar. Máski kann okkur að finnast einhverjar af þeim hlægilegar líka á sinn annarlega hátt. En þetta er hinn karllægi heimur sem lýst var í sjónvarpsþáttunum Mad Men. Einhverjir myndu kalla það gullöld, en kannski var það ekki svo gullið.

Undirtitill bókarinnar er líka Racist, Sexist, Rude, Crude and Dishonest, The Golden Age of Madison Avenue.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum
Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir elda loga í Sjálfstæðisflokknum – „Hvenær sýður upp úr?“

Össur segir elda loga í Sjálfstæðisflokknum – „Hvenær sýður upp úr?“