fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Eyjan

Rússar hafna því að Trump hafi deilt með þeim upplýsingum: „Fölsk frétt“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 16. maí 2017 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands.

Utanríkisráðuneyti Rússlands hafnar því alfarið að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi deilt leynilegum upplýsingum um ISIS með utanríkisráðherra og sendiherra Rússlands á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku.

Frétt Washington Post þess efnis hefur valdið miklu uppnámi í Washington og er sagt að lausmælgi Trump geti skaðað Bandaríkin og það sé með öllu ótækt að forseti Bandaríkjanna sé að gefa Rússum upplýsingar sem geri þeim kleift að komast á snoðir um aðferðir leyniþjónustu Bandaríkjanna, heimildarmenn og næstu skref í baráttunni við ISIS.

Rúss­neska fréttastofan In­terfax hafði eftir rússneska utanríkisráðuneytinu í morgun að málið eigi ekki við rök að styðjast:

Þetta er fölsk frétt,

sagði rússneska utanríkisráðuneytið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu