fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Upplýsingar og slúður

Egill Helgason
Mánudaginn 24. apríl 2017 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkona mín sem rekur vefrit sagði mér ágæta sögu í morgun.

Hún fékk þekktan og virtan blaðamann til að skrifa fréttaskýringu um frönsku kosningarnar. Þar var skrifað af þekkingu og innsæi. Viðtökur við greininni voru hérumbil engar, það voru engir smellir.

En svo birti hún grein þar sem var fjallað um að eiginkona forsetaframbjóðandans Macrons sé miklu eldri en hann. Viti menn, þetta fékk fjórtán þúsund smelli á stuttum tíma.

Niðurstaðan: Þorri fólks vill frekar slúður en upplýsingar. Kannski er okkur ekki viðbjargandi?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“