fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Friðsamir tímar – þrátt fyrir allt

Egill Helgason
Laugardaginn 23. júlí 2016 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá okkur ágerist sú tilfinning að við lifum í mjög hættulegum samtíma, að við séum jafnvel komin á heljarþröm. Hvað er í rauninni hæft í því? Hvað sem öðru líður er staðreynd að við höfum lifað einstaklega friðsamlega tíma, þótt ófriðlegra virðist á ákveðnum svæðum í heiminum en stundum áður.

Er hugsanlegt að samskiptamiðlar, hraður og ekki alltaf vandaður fréttaflutningur, sjónvarpsstöðvar sem senda út allan sólarhringinn magni upp hjá okkur tilfinningu óöryggis og hættu?

Hér er línurit sem sýnir þróun dauðsfalla í stríðsátökum frá 1400. Þetta er af áhugaverðu vefsvæði sem nefnist Our World in Data.

 

ourworldindata_wars-long-run-military-civilian-fatalities-from-brecke1-750x490

Sænski tölfræðingurinn Ola Rosling, sonur Hans Rosling, deilir þessu á Twitter og segir.

 

Screen Shot 2016-07-23 at 20.13.44

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“