fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Kosningabaráttan á nýtt plan – Baugur dreginn á flot

Egill Helgason
Sunnudaginn 5. júní 2016 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er það nýjasta í kosningabaráttunni. Nú er búið að draga Baug inn í þetta – kannski eins og vænta mátti. Kemur altént ekkert rosalega á óvart – þótt hann komi málinu ekkert við.

Maður þarf ekki að velta mikið vöngum til að sjá hvern þeir styðja sem hafa búið þetta til. En kannski mun enginn gangast við því. Framsetningin er þó kunnugleg.

Þessu er dreift á Facebook, virkar kannski eins og eitthvað sem kemur upp úr grasrótinni, en ef auglýsingin er skoðuð má sjá að hún er býsna vandlega og fagmannlega unnin. Myndvinnslan er góð og notkun myndmálsins sterk. Sjáið til dæmis fánann sem líkt og breiðir sig út í átt að Bessastöðum.

En fyrst minnst er á Baug, rifja ég þá upp þá kenningu mína að átökin sem voru á Íslandi fyrir hrun hafi fyrst og fremst verið stríð milli gengja. Ég stend við það.

 

13384676_10154282337178336_212826097_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“