fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Sóknin eftir lágum launum og háum lánum

Egill Helgason
Föstudaginn 3. júní 2016 00:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta mun vera komið frá Stúdentaráði Háskóla Íslands, úr umsögn um nýtt frumvarp um námslán.

Þarna er tæpt á miklu vandamáli og útbreiddu, sókninni í lág laun og há lán. Því miður, alltof margir Íslendingar eru undir þessa sök seldir.

 

13316878_10154309389724214_4031065943713110299_o

 

Annars virðist ýmislegt vera ágætt í þessu frumvarpi, annað ekki eins gott. Þetta er auðvitað svo mikilvægt mál að þarf að ræða í bak og fyrir, óþarfi að flýta sér. Eitt sem manni sýnist orka tvímælis er að erfiðara gæti verið fyrir Íslendinga að fara í langskólanám í útlöndum. En það hefur einmitt alltaf verið einn styrkur menntakerfisins í þessu fámenna landi sem mun aldrei geta boðið upp á menntun eins og hún er best í heiminum nema kannski bara á fáum sviðum – að fara burt og mennta sig annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“