fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Brexit ofan á

Egill Helgason
Sunnudaginn 12. júní 2016 01:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef lengi verið nokkuð viss um að Brexit verði ofan á í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem verður haldin í Bretlandi 23. júní. Að Bretar muni ganga úr Evrópusambandinu.

Rök þeirra sem vilja fara út eru einföld, henta vel í slagorð, höfða frekar til tilfinninganna.

Rök þeirra sem vilja vera inni eru flóknari, þarfnast oft útskýringa, þau höfða frekar til vitsmunanna.

Með pressu eins og þá sem starfar í Bretlandi – hvort er líklegra að verði ofan á?

En á tíma þegar órói og upplausn breiðist út eru þetta vond tíðindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu