fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Áhrifavaldar í lífi Katrínar

Egill Helgason
Föstudaginn 10. júní 2016 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er útvarpsþátturinn Undir áhrifum frá því síðasta laugardag. Hann er á dagskrá klukkan 1 á laugardögum í sumar.

Gestur minn að þessu sinni var Katrín Jakobsdóttir, vinsælasti stjórnmálamaður á Íslandi.

Í viðtalinu spyr ég út í áhrifavalda í lífi Katrínar, fólk, staði, atburði, bækur – svo nokkuð sé nefnt. Katrín svarar mjög skemmtilega. Í lok þáttarins legg ég svo fyrir hana persónuleikapróf sem er samið af franska rithöfundinum Proust.

Hlustið með því að smella hérna.

 

url-2

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu