fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Eyjan

Austurríki og nasisminn

Egill Helgason
Mánudaginn 23. maí 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríkismenn eru í þann mund að kjósa sér hægriöfgamann sem forseta. Við þetta rifjast upp fyrir mér viðtal sem ég tók við „nasistaveiðarann“ Simon Wiesenthal árið 1987 og birtist í Helgarpóstinum. Þetta var á skrifstofu Wiesenthals í Vín en þá var í hámæli mál Kurts Waldheim, þáverandi forseta Austurríkis, en hann hafði verið í herjum nasista í stríðinu og meðal annars orðið vitni að útrýmingu gyðinga í grísku borginni Þessaloniki.

Wiesenthal sagði um Waldheim að hann væri lygari en ekki stríðsglæpamaður, en hann ræddi líka þátt Austurríkis í stríðinu. Hitler var Austurríkismaður og margir af helstu nasistunum komu þaðan. Austurríki beygði sig fúslega fyrir Hitler þegar hann innlimaði það 1938, en eftir stríðið var látið eins og Austurríkismenn hefðu verið fórnarlömb í stríðinu en ekki gerendur.

Wiesenthal var ómyrkur í máli um þetta í viðtalinu:

 

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.35

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.54

Screen Shot 2016-05-23 at 13.04.16

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Óánægðir sósíalistar ráðast á Sönnu og segja hana misnota aðstöðu sína – „Fullkomlega óeðlilegt og óviðeigandi“

Óánægðir sósíalistar ráðast á Sönnu og segja hana misnota aðstöðu sína – „Fullkomlega óeðlilegt og óviðeigandi“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Logi furðulostinn eftir fyrirspurn Ingibjargar á Alþingi sem vill að Alþingi skipti sér af fréttaflutningi Ríkisútvarpsins um lekamálið

Logi furðulostinn eftir fyrirspurn Ingibjargar á Alþingi sem vill að Alþingi skipti sér af fréttaflutningi Ríkisútvarpsins um lekamálið
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“