fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Eyjan

Tökum fastara á – sumarið 1964

Egill Helgason
Laugardaginn 14. maí 2016 00:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólreiðar eru ekki alveg jafn nýjar af nálinni og margir virðast halda – og maður þarf heldur ekki að vera klæddur spandexgalla til að stunda þær.

Hér er forsíða vikublaðsins Fálkans frá því í júní 1964. Þarna hafa nokkrir þekktir borgarar brugðið sér á reiðhjól eða myndast við að gera það.

Á myndinni má þekkja fremst Árelíus Níelsson prest, í röndóttum sokkum, Guðmund Jónsson söngvara, Kristínu Önnu Þórarinsdóttur leikkonu, Pál Ísólfsson organista, Matthías Johannessen ritstjóra, Indriða G. Þorsteinsson rithöfund, með hatt, Sigurð Sigurðsson íþróttafréttamann, Kristin Hallsson söngvara, Nínu Sveinsdóttur leikkonu og Jón Múla Árnason útvarpsþul.

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.49.17

 

Inni í blaðinu er svo að finna nokkurra blaðsíðna grein um þessa uppákomu og þar má lesa eftirfarandi brýningu. Mætti jafnvel kalla þetta „aðför að einkabílnum“.

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.56.00

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.59.21

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun

Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun

Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti