fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Frímínútur árið 1929

Egill Helgason
Laugardaginn 30. apríl 2016 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur minn er í Landakotsskóla svo ég hef gaman af þessari mynd sem sýnir börn að leik við Landakotsskóla árið 1929. Flest er breytt, en ég hef séð börn leika sér á svipaðan hátt á þessu svæði. Þau eru þó ekki í matrósafötum lengur eins og tveir drengir á myndinni.

Myndin er tekin í vesturátt, við horfum út að sjónum og það er lítið búið að byggja þar sem nú eru Hofsvallagata, Hávallagata, Sólvallagata og Ásvallagata, hvað þá á Melunum eða Gröndunum.

Hann er dálítið merkilegur þessi steinveggur á myndinni, með stóru hliði. Það virkar eins og innan hans sé kálgarður. Kannski kunna einhverjir lesendur skil á þessu mannvirki?

Lengra má sjá lágreist timburhús á stangli. Það er erfitt að átta sig á því hver þeirra standa lengur, en þarna er enn að finna eitt og eitt timburhús innan um byggðina.

 

Screen Shot 2016-04-30 at 18.52.26

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum