fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Ræða Obamas og kosningaúrslit í Austurríki

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Obama Bandaríkjaforseti kemur til Evrópu með mikilvægan boðskap. Evrópa verður að standa saman. Hann segir að heimurinn þurfi sterka, vegmegandi, lýðræðisinnaða og sameinaða Evrópu.

Obama segir að það komi ungu fólki, sem horfir á tölvuskjái og síma og sjái ekki neitt nema vondar fréttir, líklega á óvart að heyra að við séum að lifa mesta velmegunarskeið í sögu mannkyns.

En það sé hættulegt þegar hin sameinaða, friðsama, frjálslynda Evrópa fyllist af efasemdum um sjálfa sig og framfarirnar sem hafa orðið á síðustu áratugum.

 

https://www.youtube.com/watch?v=YrYPioWV1Bo

 

Það segir sína sögu að sama dag og Obama flytur þessa ræðu berast kosningaúrslit frá Austurríki, landinu þaðan sem nasisminn upphófst á sínum tíma. Frambjóðandi hægriöfgamanna vinnur stórsigur í fyrri umferð forsetakosninga.

Þetta er í því landi Evrópu þar sem ríkir hvað mest velmegun, en höfuðborgin, Vín, er einatt talin besta borg í heiminum til að lifa í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi