fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Hömlulaus græðgi – skortur á samvisku og siðferðisvitund

Egill Helgason
Fimmtudaginn 22. desember 2016 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar ætla halda jól í skugga græðginnar. Túristum er mokað hingað inn eins og enginn sé morgundagurinn, það er sagt að Reykjavík sé dýrasta borg í Evrópu fyrir þessi jól. Einsleitnin er farin að verða mikið áhyggjuefni, líkt og skortur á innviðum. Ekki verður séð á nýju fjárlagafrumvarpi að ætlunin sé að bæta þar úr – frekar líkt og Íslendingar séu ánægðir með að hirða bara peninginn en gera lítið til bæta aðstöðuna, tíma því ekki.

Við þurfum mikið af erlendu vinnuafli til að halda uppi góðærinu hér. Hér í textanum að neðan segir maður að nafni Gabriel frá reynslu sinni af peningagræðgi á Íslandi eins og hún birtist í leigu á húsnæði til innflytjenda. Þetta birtist á Facebooksíðu sem nefnist Leiga. Það er talað um skort á samvisku og siðferðisvitund, herbergi með engri sturtu, sem eru jafnvel búin til með því að stúka niður eitt herbergi í fimm, og leigð á 90 þúsund á mánuði.

Sex herbergja íbúð þar sem hvert herbergi er leigt á 100 þúsund á mánuði. Herbergi í óíbúðarhæfum kjöllurum og geymslum.

Gabriel segist hafa komið hingað vegna menningarinnar sem hann hafði heyrt af, en hann sjái nú engan mun á Íslandi og öðrum löndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“