fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Eyjan

Ragnar græðir og grillar – Pírataskutlið

Egill Helgason
Laugardaginn 22. október 2016 00:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningabaráttu sem er ekki beint að kveikja elda í hugum kjósenda og þar sem mikið ber á neikvæðum áróðri stendur þessi auglýsing upp úr. Ragnar Kjartansson, myndlistarstórstjarna sem skipar 9. sætið á lista VG í Reykjavík norður, græðir og grillar á sinn hátt.

 

 

Hér er annað sem gæti virkað vel, Píratar skutla á kjörstað. Langmest fylgi Pírata er meðal yngra fólks sem skilar sér illa í kosningum. Í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar frá því í gærmorgun er fylgið 39 prósent meðal fólks sem er 18-29 ára. Þetta gæti verið svo stór breyta að það lækki fylgi Pírata um nokkur prósentustig. Eldra fólk, sem t.d. styður Sjálfstæðisflokkinn í miklu meira mæli, lætur sig ekki vanta, passar sig að mæta tímanlega á kjördag.

Ríkisstjórnin undir forystu Pírata og VG sem virtist vera í kortunum í skoðanakönnun í gærmorgun kann að reynast tálsýn. Píratar þurfa altént að hafa fyrir því að ná í atkvæðin. En það er kannski ekki nóg að vera bara á ferðinni frá 10 til 14?

 

14680976_917021975098220_6982128319552235428_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimóttarskapur er erfiður andstæðingur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“

Furðar sig á pólitísku leikriti – „Þegar ráðherra var á leiðinni ákvað stjórnarandstaðan að taka sig af mælendaskrá og láta sig hverfa úr húsi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu