fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Heilbrigðis- og velferðarmálin mikilvægust – stjórnarskrá og innflytjendamál skora ekki hátt

Egill Helgason
Mánudaginn 19. september 2016 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV birtir skoðanakönnun þar sem er spurt um kosningamál. Niðurstaðan er sú að heilbrigðismálin séu langefst í huga kjósenda. Þegar þátttakendur eru beðnir að raða málum í mikilvægisröð nefna 45,2 prósent heilbrigðismálin fyrst. Þá koma málefni aldraðra og öryrkja með 13,6 prósent, þvínæst húsnæðismálin með 7,2 prósent.

Önnur mál lenda neðar, þannig telja 5,4 prósent að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé mikilvægasta málið, 1,5 prósent nefnir aðildarviðræður við Evrópusambandið og einungis 1 prósent telur að málefni innflytjenda séu mikilvægust.

Það virðist semsé vera uppi mjög eindregin krafa um átak í heilbrigðis- og velferðarmálum. Spurnin eftir því að næsta kjörtímabil snúist um nýja stjórnarskrá eða að haldi verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB virðist vera ansi mikið minni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu