fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Lífeyrissjóðirnir og Hagar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 31. ágúst 2016 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi tafla kemur af heimasíðu Haga. Þarna má sjá hverjir eru tuttugu stærstu hluthafar í félaginu. Lífeyrissjóðir eru lang fyrirferðarmestir. En innherjar eru að selja í félaginu, það eru háttsettir starfsmenn þess – menn gera skóna að því að þetta kunni að vera af ótta við áhrif bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskum markaði, annars konar vöruúrvals og verðlagningar.

Í pistli sem birtist hér á síðunni í gær var spurt hvort lífeyrissjóðirnir myndu kannski kaupa hluti innherjanna?

Um leið bregður þessi tafla upp mynd af því hvernig kaupin gerast á eyrinni á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðirnir eru sagðir eiga 40 prósent af hlutabréfamarkaðnum og er hlutur þeirra stöðugt að aukast.

 

Screen Shot 2016-08-30 at 22.55.35

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“