fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Tækifæri – einkavæðum klósettin

Egill Helgason
Sunnudaginn 19. júní 2016 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkru var stofnuð hér Stjórnstöð ferðamála. Hún átti að bæta úr ófremdarástandi í ýmsu sem tengist túrisma á Íslandi.

Stjórnstöðin tók til starfa með pompi og prakt. Ráðinn var maður sem reyndar hafði enga reynslu af ferðamálum, en það var talið honum til tekna að hann kæmi „úr viðskiptalífinu“.

Nú kemur loks eitthvað frá Stjórnstöðinni, framkvæmdastjórinn vill reyndar ekki starfa þar lengur, en kemur með tillögu, líkt og í kveðjuskyni, segir að í henni séu fólgin mikil tækifæri.

Að klósett á landinu verði einkavædd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu