fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Ófyrirleitinn og ljótur áróður

Egill Helgason
Föstudaginn 17. júní 2016 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er dæmi um hinn viðurstyggilega áróður sem dynur á Bretum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunar um Evrópusambandið. Það er látlaust höfðað til reiði, ótta og lægstu hvata – og forsvarsmenn útgöngusinna láta sér vel líka. Skuggaleg er sú tilhugsun að einhverjir þeirra komist kannski til valda í Bretlandi eftir atkvæðagreiðsluna.

Þarna er mynd af fólki sem er að flýja stríð. Evrópusambandinu er kennt um. Það á að hafa brugðist „okkur öllum“. En það var ekki Evrópusambandið sem hóf styrjaldarreksturinn sem hefur haft þessar afleiðingar – Þýskaland og Frakkland vöruðu þvert á móti við, meðan Bretar ásamt Bandaríkjamönnum æstu til stríðs.

Þessi framsetning er bæði ljót og ófyrirleitin og hún spilar á frumstætt útlendingahatur, en kemur aðildinni að ESB í rauninni ekkert við.

Á neðri myndinni má svo sjá samanburð frá áróðri þýskra nasista á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld.

 

13403840_979807082135105_3656785439173918758_o

 

Screen Shot 2016-06-17 at 12.24.01

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“

Stjórnarandstaðan pirruð yfir að fá að halda málþófinu áfram fram á nótt – „Hvaða leikrit er í gangi?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir