fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Lítil reisn

Egill Helgason
Föstudaginn 17. júní 2016 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert yfir mig hrifinn á 17. júní í fyrra þegar hróp mótmælenda drekktu röddum stúlknakórs sem var að syngja við athöfnina á Austurvelli.

Það var engin sérstök reisn yfir þeim mótmælum.

En þetta var fámennur hópur – og af honum stafaði ekki nein ógn, þetta var bara dálítið lágkúrulegt.

Það er heldur engin reisn yfir því að girða af Austurvöll á 17. júní og ýta áhorfendum með þeim hætti langt frá athöfninni sem þar hefur farið fram allan lýðveldistímann.

Við höfum flest myndina af henni greipta í vitund okkar. Áhorfendur á Austurvelli, blómsveigurinn við styttu Jóns, forsetinn, fjallkonan, jú og forsætisráðherra.

Þetta lýsir bæði taugaveiklun og forpokun. Og alveg óskiljanlegt að slíkt skuli gert að kröfu forsætisráðuneytisins.

 

thumb

Fyrr.

Screen Shot 2016-06-17 at 19.37.35

Og nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“