fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Eyjan

Lítil reisn

Egill Helgason
Föstudaginn 17. júní 2016 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert yfir mig hrifinn á 17. júní í fyrra þegar hróp mótmælenda drekktu röddum stúlknakórs sem var að syngja við athöfnina á Austurvelli.

Það var engin sérstök reisn yfir þeim mótmælum.

En þetta var fámennur hópur – og af honum stafaði ekki nein ógn, þetta var bara dálítið lágkúrulegt.

Það er heldur engin reisn yfir því að girða af Austurvöll á 17. júní og ýta áhorfendum með þeim hætti langt frá athöfninni sem þar hefur farið fram allan lýðveldistímann.

Við höfum flest myndina af henni greipta í vitund okkar. Áhorfendur á Austurvelli, blómsveigurinn við styttu Jóns, forsetinn, fjallkonan, jú og forsætisráðherra.

Þetta lýsir bæði taugaveiklun og forpokun. Og alveg óskiljanlegt að slíkt skuli gert að kröfu forsætisráðuneytisins.

 

thumb

Fyrr.

Screen Shot 2016-06-17 at 19.37.35

Og nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun

Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti